lgn.is - 04.04.2012 Fundir me­ lyfjagrei­slunefnd Ý aprÝl
Haf­u samband

LYFJAGREIÐSLUNEFND

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 553 9000

Netfang: verd@lgn.is


 

Eva Ágústsdóttir

Beinn sími 553 9026

Netfang: eva@lgn.is

 

Sveinbjörn Högnason

Beinn sími 553 9009

Netfang: sh@lgn.is

 

Guðrún Oddsdóttir

Beinn sími 553 9010
Netfang: gudrunodds@lgn.is

 

04.04.2012 Fundir me­ lyfjagrei­slunefnd Ý aprÝl
04.04.2012 - 04.04.2012 Fundir me­ lyfjagrei­slunefnd Ý aprÝl

Fundir með lyfjagreiðslunefnd í apríl

Lyfjagreiðslunefnd hefur ákveðið að bjóða umboðsmönnum lyfjafyrirtækja að bóka hjá okkur fund til að undirbúa þau erindi sem þau ætla sér að senda inn á árinu eða ræða önnur mál sem eru á verksviði nefndarinnar. Þetta eru sambærilegir fundir og voru haldnir fyrir u.þ.b. tveimur árum.

Dagar sem nú eru lausir eru 26. og 27.apríl

Vinsamlega sendið tölvupóst á runa@lgn.is ef þið hafið áhuga á að notfæra ykkur þetta og tiltakið dagsetningu og tíma sem hentar.

Rúna Hauksdóttir Hvannberg, formaður lyfjagreiðslunefndar