lgn.is - 30.05.2017 Keytruda (pembrolizumab) – Leyfisskylda fyrir nýrri ábendingu
Hafðu samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

30.05.2017 Keytruda (pembrolizumab) – Leyfisskylda fyrir nýrri ábendingu
30.05.2017 - 30.05.2017 Keytruda (pembrolizumab) – Leyfisskylda fyrir nýrri ábendingu

Keytruda (pembrolizumab)– Leyfisskylda fyrir nýrri ábendingu

Keytruda sem einlyfjameðferð, er ætlað til meðferðar á lungnakrabbameini sem ekki er af smáfrumugerð, staðbundnu langt gengnu eða með meinvörpum hjá fullorðnum þar sem æxlin eru með PD-L1 tjáningu ≥1% TPS og sem hafa fengið a.m.k. eina krabbameinslyfjameðferð áður.  

Keytruda (pembrolizumab) og Opdivo (nivolumab) eru lögð að jöfnu við þessari ábendingu og það lyf sem hefur lægri meðferðarkostnað er að öllu jöfnu fyrsta meðferðarval.

Klínískar leiðbeiningar um notkun á Keytruda (pemborlizumab) KL.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.