lgn.is - 21.05.2014 - Endurskoðun á greiðsluþátttöku lyfja í ATC flokknum G04BD
Hafðu samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

21.05.2014 - Endurskoðun á greiðsluþátttöku lyfja í ATC flokknum G04BD
21.05.2014 - 21.05.2014 - Endurskoðun á greiðsluþátttöku lyfja í ATC flokknum G04BD

Lyfjagreiðslunefnd hefur, skv. 43. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 með síðari breytingum, ákveðið að taka til endurskoðunar greiðsluþátttöku lyfja í ATC flokknum G04BD, sem eru lyf við tíðum þvaglátum og þvagleka.

Fyrirhugað er að  endurskoðunin fari fram í júní 2015.

Við endurskoðunina verður allur ATC flokkurinn G04BD tekin til endurskoðunar og mun nefndin styðjast við söluáætlanir umboðsaðila og áætlanir um fjölda sjúklinga. Jafnframt verður tekið tillit til verðs á samanburðarlyfjum og verðs lyfjanna í samanburðarlöndunum.