lgn.is - 18.12.2018 Kyntheum (brodalumab) og  Tremfya (guselkumabum), ný leyfisskyld lyf.
Hafðu samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

18.12.2018 Kyntheum (brodalumab) og Tremfya (guselkumabum), ný leyfisskyld lyf.
18.12.2018 - 18.12.2018 Kyntheum (brodalumab) og Tremfya (guselkumabum), ný leyfisskyld lyf.

Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt leyfisskyldu fyrir Kyntheum (brodalumab) og Tremfya (guselkumabum) við eftirfarandi ábendingu:

Kyntheum (brodalumab) er ætlað til meðferðar á meðalslæmum eða slæmum skellupsóríasis hjá fullorðnum sem taldir eru þola altæka lyfjameðferð. 

Tremfya (guselkumabum) er ætlað til meðferðar á miðlungsmiklum og verulegum skellupsoriasis (plaque psoriasis) hjá fullorðnum þegar altæk meðferð á við.

Í lyfjaverðskrá eru nokkur lyf með leyfisskyldu, við sömu ábendingu. Það lyf sem hefur lægsta meðferðarkostnað samkvæmt útboði Landspítala, er að öllu jöfnu fyrsta meðferðarval.

Notkun á leyfisskyldum lyfjum við sóra (psoriasis) KL

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á excel formi. Listi excel.

Listi yfir öll leyfisskyld lyf á PDF formi. Listi PDF.